Fyrst viljum við kynnast fyrirtækinu þínu betur og ræða við þig um þínar þarfir og markmið. Þú ert að öllum líkindum mjög upptekinn og við leggjum því áherslu á að hafa fundinn markvissan og ekki óþarflega langan.
Í kjölfar fyrsta fundar hönnum við hjá HASTstudio nýtt tilboð fyrir þitt fyrirtæki. Hér er dæmi um tilboð sem við hönnuðum fyrir viðskiptavin, sem vildi auka vitund á fyrirtæki sínu og þjónustu þess:
HASTstudio fær 800 manns/mánuði á vefsíðu fyrirtækis. Ef þetta markmiði næst ekki verður næsti mánuður ókeypis (fyrir utan birtingarkostnað).
Á öðrum fundi mun HASTstudio kynna tilboð og hvernig við teljum að þörfum ykkar verði mætt. Með þessum hætti verður ákvörðunin þín um að verða viðskiptavinur HASTstudio byggð á raunverulegum upplýsingum og sanngirni.
Er þitt fyrirtæki tilbúið að ná nýjum hæðum með stafrænni markaðssetningu HASTstudio? Við bjóðum upp á sérsniðnar lausnir sem mæta þínum þörfum og markmiðum. Hafðu samband við okkur í dag og fáðu að vita hvernig við getum hjálpað þínu fyrirtæki að ná sínum markmiðum.
Copyright © 2024 HASTstudio - All Rights Reserved.
Netfang: grimurhallsson@haststudio.com
Sími: 620 6205