Um HAST
Samstarfsaðili þinn í vexti
Við hönnum markaðsaðgerðir sem auka viðskipti á markvissann og mælanlega hátt. Þannig hjálpum við þér að sóa ekki tíma og peningum í handahófskenndar aðgerðir.
Markmið okkar
Hæ! Grímur heiti ég og er stofnandi HAST Markaðssetningar. HAST Markaðssetning var stofnuð eftir að við sáum hversu mörg flott fyrirtæki áttu erfitt með markaðssetningu og voru í vandræðum með að finna leiðir sem:
- Skiluðu árangri - fleiri viðskiptavinum og -tækifærum.
- Sýndu nákvæmlega hvað skilaði árangri í markaðsstarfi.
- Pössuðu við þjónustu þeirra.
Markmið okkar er að hjálpa þér að markaðssetja á hagkvæman hátt sem skilar sér beint í auknum viðskiptum.
.png?width=400&height=750&name=Untitled%20design%20(51).png)
Hvers vegna HAST?
Við hönnum markaðsaðgerðir sem auka viðskipti á markvissann og mælanlega hátt
Markmið okkar er að hjálpa fyrirtækjum að vaxa með markaðssetningu sem skilar mælanlegum árangri. Ekki bara aukinn sýnileiki, heldur stöðugur vöxtur.
Fáðu ró, þægindi og vöxt með HAST Markaðssetningu.