HASTstudio er stafræn markaðsstofa sem sérhæfir sig í Meta auglýsingum (Facebook, Instagram o.s.frv). Við hjálpum íslenskum fyrirtækjum að auka viðskipti og vörumerkjavitund.
HASTstudio tók til starfa 2023 og er staðsett í Reykjavík. Við höfum þegar aðstoðað með fasteignasölur, bílaþvottastöðvar, hreingerningafyrirtæki og fleiri þjónustufyrirtæki með árangursríkum hætti og við er spennt að fá að vinna með þér!
Við vitum að þarfir viðskiptavina eru misjafnar. Við leggjum okkur því fram um að skilja stöðu viðskiptavina okkar og aðlaga þjónustuna.
HASTstudio leggur áherslu á gegnsæi, heiðarleika og persónulega þjónustu.
Við viljum heyra frá þér og gera þér tilboð um þjónustu sem hentar þínum þörfum og markmiðum.
Bókaðu stutt spjall með HASTstudio þar sem við ræðum markmið og áskoranir fyrirtæki þíns. Fyrsta skrefið í átt að sérsniðni markaðsetningu byrjar hér.
Copyright © 2024 HASTstudio - All Rights Reserved.
Netfang: grimurhallsson@haststudio.com
Sími: 620 6205