Verkefni Höfða
„Þeir sáu um allt ferlið fyrir okkur. Fengum meira fyrir peninginn en við áttum von á. Allt stóðst upp á 10. Erum mjög ánægðir með þjónustuna og Grím sem var okkar tengiliður við HAST.“
-Ásmundur Skeggjason
Eigandi
Höfði Fasteignasala
Markmiðið
Höfði hafði ekki verið að auglýsa lengi. Eldri fasteignasalar voru að fá verkefni í gegnum meðmæli fyrrverandi viðskiptavina en yngri starfsmenn höfðu ekki nóg að gera.
Markmið Höfða var að auka viðskiptavini fyrir yngri fasteignasala.
Lausninn
HAST setti upp herferð sem auglýsti frítt verðmat á fasteign á 24 klst.
Markhópur var látinn fylla út form og Höfði fylgir eftir með reglulegum tölvupóstum og símtölum.
Árangur
Höfði er nýbúin með fyrsta mánuð þjónustunnar og hefur fengið 12 ný viðskiptatækifæri sem vilja selja fasteignina sína (7000 KR./nýtt viðskiptatækifæri).
Viltu hefja samtalið?
Smelltu hér, veldu pakka sem þér líst vel á og við finnum tíma fyrir spjall.