Skip to content

Verkefni Lind

„Við höfðum lítið verið að auglýsa og vildum efla fyrirtækjavitund okkar á ný. HAST Markaðssetning tók boltann og setti upp flotta herferð sem náði vel til markhóps okkar.

Nú fáum við reglulega athygli frá þúsundum manna sem taka þátt í skemmtilega spurningaleik okkar. Fyrirtækjavitund eykst daglega.“

-Kristján Þórir Hauksson,
meðeigandi,
Lind Fasteignasala

 

Markmiðið

Lind hafði lítið verið að auglýsa og vildi fara að taka aftur upp boltann. 

Markmið Lindar var aukin fyrirtækjavitund

 

Lausninn

HASTstudio bjó til vefsvæði fyrir skemmtilegan spurningaleik sem var auglýstur á samfélagsmiðlum.

 

Árangur

Lind fékk mikið af birtingum á samfélagsmiðlum og fleiri þúsund manns tóku þátt í spurningaleiknum. 

Herferðin fékk mikla athygli frá markhóp og hafði góð áhrif á bæði vitund og ímynd Lindar.

Untitled design (14)
  1. Viltu hefja samtalið?

    Smelltu hér, veldu pakka sem þér líst vel á og við finnum tíma fyrir spjall.