Verkefni BE Bílabón
„Reksturinn fór mikið upp og niður hjá okkur og bókanir voru óstabílar. Við höfum reynt sjálf til þess og það kom mismikið úr því.
Aðferðir HASTstudio hafa hjálpað okkur að fá stabílar bókanir og við erum að góðri leið að vera uppbókaðir næstum daglega.”
-Eiður
Eigandi,
BE Bílabón
Markmiðið
BE Bílabón hafði reynt alls konar aðferðir til þess að reyna að markaðssetja sig en fannst það ekki ganga nógu vel. Þeir vildu fá markaðssetningu sem sýndi árangur.
Markmið herferðar var fleiri og stabílari bókanir í bílaþrif og bónun.
Lausninn
HAST setti upp auglýsingar sem byggðu traust milli viðskiptavinar og BE Bílabón. Síðan voru gerðar herferðir sem endurmiðuðu á fólk sem hafði áhuga á þjónustunni.
Árangur
BE Bílabón var að fá bókanir fyrir að meðaltali 2300 kr. hvert. BE Bílabón hefur verið með uppbókað á nánast hverjum degi.
-
Viltu hefja samtalið?
Smelltu hér, veldu pakka sem þér líst vel á og við finnum tíma fyrir spjall.